
A landslið kvenna | Sigur gegn Ísrael Stelpurnar okkar léku í dag sinni fyrri leik í forkeppni HM 2023 að Ásvöllum gegn Ísrael. Jafnræði var með liðunum fyrstu 15 mínútur leiksins, þá kom góður kafli hjá íslenska liðinu og eftir 20 mínútna leik var staðan 14 – 9. Undir lok fyrri hálfleiks skoraði Ísrael fjögur…