
Vefverslun | Nýja landsliðstreyjan uppseld í flestum stærðum Það má segja að nýja landsliðstreyjan hafi fengið ævintýralegar móttökur undanfarnar vikur og hefur salan á henni farið fram út björtustu vonum. Sem stendur eru aðeins 2 stærðir til í vefverslun HSÍ, XL kvenna og XXL kvenna. Aðrar stærðir eru uppseldar. Ekki koma fleiri treyjur til landsins…