
Úrskurður aganefndar 12. október 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Hörður Flóki Ólafsson starfsmaður Þórs hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Þórs og Fram U í Grill 66 deild karla þann 08.10.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Málinu var frestað á fundi aganefndar…