
U-18 karla | Háspenna í Podgorica U-18 ára landslið karla lék sinn fyrsta leik í milliriðli um 9. – 16. sæti á EM í Svartfjallalandi í dag. Andstæðingarnir voru heimamenn og er óhætt að segja að Svartfellingar hafi látið okkar menn hafa fyrir hlutunum í dag. Íslensku strákarnir byrjuðu leikinn á hælunum og lentu 2-8…