
Heiðursmerki HSÍ | Hanna Guðrún heiðruð fyrir sinn feril Á verðlaunahófi Olís- og Grill66 deildana í gær ákvað stjórn HSÍ að heiðra Hönnu Guðrúnu Stefánsdóttir handknattleikskonu. Hanna hóf feril sinn í meistaraflokki með Haukum í Hafnarfirði árið 1995 og hefur leikið með Haukum og Stjörnunni í efstu deild síðan þá að undanskildu einu ári þar…