Grill 66 deildin | ÍR á leiðinni í Olís deild kvenna

ÍR var rétt í þessu að tryggja sér sæti í Olís deild kvenna á næsta keppnistímabili. ÍR vann Selfoss í dag  í oddaleik um laust sæti í Olís deildinni en þær unnu leikinn 30 – 27.


Til hamingju ÍR og sjáumst í Olís deild kvenna á næsta tímabili!!


#handbolti #olisdeildin #grill66deildin