A landslið karla | Landsliðið kemur saman í Ísrael í dag

Strákarnir okkar koma saman í dag í Tel Aviv í Ísrael en liðið leikur þar yra á fimmtudaginn gegn heimamönnum fimmta leik sinn í undankeppni EM 2023. Leikurinn hefst 16:00 og verður í beinni útsetingu á RÚV.

Aron Pálmarsson hefur dregið sig úr leikmannahópi liðsins að þessu sinni vegna meiðsla.

Síðasti leikur liðsins í undankeppni fer fram í Laugardalshöll 30. apríl gegn Eistlandi á sunnudaginn. Leikurinn hefst 16:00 en í dag seldust síðustu miðarnir og því uppselt á leikinn á sunnudaginn.

Báðir leikir Íslands verða í beinni á RÚV.

#handbolti #strakarnirokkar