
U-17 karla | Enduðu milliriðli á sigri Milliriðlunum lauk í dag hjá strákunum í U17 þegar þeir léku gegn Ísrael. Fyrir leikinn var vitað að sigurvegarinn myndi spila um 5. sæti mótsins en tapliðið um 7. sætið. Það var því mikið í húfi og sást það á fyrstu mínutum leikins þar sem að leikmenn voru…