Útbreiðsla | Handboltaæfingarnar falla niður í eitt ár

HSÍ bárust þær fréttir í gær frá Akranesi að vegna óumflýgjanlegra aðstæðana í mannvirkjamálum þar þarf að hætta við allar fyrirhugaðar handboltaæfingar út þetta tímabil. Æfingarnar áttu að byrja á morgun föstudag en falla því niður fram á næsta tímabil.