
U-20 karla | Dregið í riðla á EM Dregið var í riðla fyrir Evrópumeistaramót U-20 ára landsliða karla í gær. Strákarnir okkar voru í öðrum styrkleikaflokki eftir að hafa hafnað í áttunda sæti EM U-19 ára síðastliðið sumar. Ísland mun spila í D-riðli ásamt ríkjandi Evrópumeisturum Þýskalands, Ítalíu og Serbíu en mótið fer fram í…