
Mögnuð lokaumferð að baki og bikarinn til Eyja.
Mögnuð lokaumferð að baki og bikarinn til Eyja.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 20.mars 2018.
Sveiflukenndur leikur og dramatískar lokamínútur.
Stelpurnar okkar mæta Slóveníu kl.19.30. Frítt fyrir alla fjölskylduna!
U-16 ára og U-18 ára landslið kvenna æfa í Kórnum helgina 23. – 25. mars.
Annar hluti Hæfileikamótunar HSÍ fer fram dagana 27.-28.mars n.k. Hóparnir sem valdir hafa verið að þessu sinni saman standa af drengjum og stúlkum fæddum árið 2004. Æfingarnar fara fram í Kórnum í Kópavogi
Ráðast úrslitin á toppnum sem og í botnbaráttunni?
Norðanstúlkur spila í deild þeirra bestu á næsta ári.
Síðasta umferð Olísdeildar kvenna fór fram í dag.
Það verður hart barist á öllum vígstöðum kl. 13.30 í dag
Einar Guðmundsson hefur valið 18 leikmenn í æfingahóp B landslið Íslands.
Guðmundur Guðmundsson tilkynnti rétt í þessu sinn fyrsta landsliðshóp en hópurinn telur 20 leikmenn.
Öll kvennalandslið Íslands í handknattleik verða við æfingar og keppni í alþjóðlegri landsliðsviku í lok mars.
Frábær seinni hálfleikur tryggði titilinn.
Sannfærandi sigur Hlíðarendapilta.
Sterk byrjun lagði grunn að góðum sigri.
Frábær lokakafli tryggði HK titilinn.
Selfyssingar sterkari í seinni hálfleik.
Frábær seinni hálfleikur skóp sigurinn.
Frábær dagur framundan í Höllinni
Öflugur sóknarleikur og Aron Rafn sterkur í markinu.
Vörn og markvarsla lagði grunninn að titlinum á móti Haukum.
Úrslitaleikir karla og kvenna fara fram í dag. Þetta verður eitthvað!
Úrskurður aganefndar laugardaginn 10.mars. 2018.
Ótrúlegur undanúrslitaleikur endaði í vítakeppni.
Magnaður leikur sem bauð upp á vel flest, ef ekki allt.
Undanúrslit karla framundan, veislan heldur áfram.
KA/Þór háði hetjulega baráttu en sterkt lið Hauka hafði betur á endanum.
Framkonur tryggðu sér sæti í úrslitum Coca-Cola bikarsins með þriggja marka sigri á ÍBV í fyrri undanúrslitaleik dagsins.
Veislan hefst á undanúrslitum kvenna.
Axel Stefánsson hefur valið 16 leikmenn til þáttöku.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 06.mars. 2018.
Handhafar A og B aðgönguskírteina HSÍ sem ætla final four helgi Coca Cola bikarins geta nálgast miða á leikinn miðvikudaginn 7. mars milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.
Undanúrslit á fimmtudag og föstudag.
Það verður hart barist í Breiðholtinu í Olísdeild karla í kvöld
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 27.febrúar 2018.
Fimm leikir á dagskrá í Olísdeild karla í kvöld.
Það verður hart barist í Olísdeild karla og kvenna í kvöld.
Fer fram kl. 19.30 á morgun, mánudag. Aðrir leikir fara fram samkvæmt áætlun í dag.
Flottir leikir framundan í Olísdeild karla og kvenna.
Hörkuleikir framundan í Olísdeild karla.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 20.feb. 2018.
18. umferð Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld.
Mótið er frá 19. júlí til og með 29. júlí.
Stórleikur í Kaplakrika.
Vitundarvakningin “Segðu það upphátt” fer af stað og stjörnurnar í Olísdeildinni leiða herferðina.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 13.feb. 2018.
Frábærir leikir framundan í undanúrslitum karla og kvenna í Coca-Cola bikarnum.
Í kvöld hefst 17. umferð Olísdeildar kvenna með þremur leikjum.
Það er nóg um að vera í Olísdeild karla í kvöld.