Ísland og Slóvenía mætast í kvöld í Laugardalshöll kl. 19.30 og verður frítt inn á leikinn fyrir alla fjölskylduna.

Nóg  að mæta á svæðið og hleypa sjálfum sér inn.

Um er að ræða þriðju umferð í undankeppni EM 2018 og því um að gera að fjölmenna og styðja stelpurnar okkar til sigurs.

ÁFRAM ÍSLAND!