KA/Þór spilar í deild þeirra bestu á næsta ári eftir öruggan heimasigur gegn HK í uppgjöri liðanna um laust sæti í Olísdeild kvenna, 30-21.

Við óskum KA/Þór hjartanlega til hamingju með árangurinn.

Liðin sem mætast í umspilsleikjum um sæti í Olísdeild kvenna eru:

HK – ÍR

Grótta – FH

Fyrstu leikirnir fara fram 5. apríl.