Það verður allt undir í Laugardalshöll í dag þegar úrslit ráðast í Coca-Cola bikar karla og kvenna.

Eftir hreint magnaða undanúrslitaleiki er ljóst hvaða lið leika til úrslita.

Úrslitaleikur kvenna: Fram – Haukar kl. 13.30.

Úrslitaleikur karla: Fram – ÍBV kl. 16.00.

 

Fjölmennum á völlinn og styðjum okkar lið!

Miðasala á
tix.is.