Úrslitin ráðast í Olísdeild kvenna þegar flautað verður til leiks kl.13.30 í öllum leikjum dagsins.

Valur, Haukar og ÍBV berjast um deildarmeistaratitilinn á meðan það ræðst hvaða lið fellur í botnslag á milli Gróttu og Fjölnis.

Frábærir leikir framundan.

Valur – Haukar (Í Víkinni) kl. 13.30.

Fram – ÍBV kl. 13.30.

Stjarnan – Selfoss kl. 13.30.

Grótta – Fjölnir kl. 13.30.

Allir á völlinn!