Einar Guðmundsson hefur valið 18 leikmenn í æfingahóp B landslið Íslands.

16 þeirra munu taka þátt í 4 liða móti í Houten í Hollandi 4. – 7. apríl.

Leikjaplan íslenska liðsins í Hollandi:Mið. 4. apr.
21.00
Holland A – Ísland

Fim. 5. apr.
19.00
Holland B – Ísland

Fös. 6. apr.
19.00
Ísland – Japan

Lau. 7. apr.
TBA
        Leikið um sæti

Leikmannahópinn má sjá hér:Markverðir:

Grétar Ari Guðjónsson, ÍR

Ágúst Elí Björgvinsson, FH

Vinstra horn:

Hákon Daði Styrmisson, Haukar

Vignir Stefánsson, Valur

Vinstri skytta:

Daníel Þór Ingason, Haukar

Egill Magnússon, Stjarnan

Ísak Rafnsson, FH

Leikstjórnendur:

Elvar Jónsson, Selfoss

Róbert Aron Hostert, ÍBV

Aron Dagur Pálsson Stjarnan

Hægri skytta:

Teitur Einarsson, Selfoss

Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram

Agnar Smári Jónsson, ÍBV

Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir

Hægra horn:

Óðinn Þór Ríkharðsson, FH

Línumenn:

Ágúst Birgisson, FH

Sveinn Jóhannsson, Fjölnir

Varnarmaður:

Bjarki Már Gunnarsson, Stjarnan