Guðmundur Guðmundsson tilkynnti rétt í þessu sinn fyrsta landsliðshóp en hópurinn telur 20 leikmenn.

18 þeirra munu taka þátt í Golden league í Noregi 5.- 8. apríl næstkomandi.

Leikjaplan íslenska liðsins í Noregi:Fim. 5. apr.
16:15
Noregur – Ísland

Lau. 7. apr.
13:30
Danmörk – Ísland

Sun. 8. apr.
13:30
Ísland – Frakkland

Landsliðshópinn má sjá hér:Markverðir:

Aron Rafn Eðvarðsson, ÍBV

Björgvin Páll Gústavsson, Haukar

Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram

Vinstra horn:

Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin (Þýskaland)

Stefán Rafn Sigurmarsson, MOL-Pick Szeged (Ungverjaland)

Vinstri skytta:

Aron Pálmarsson, FC Barcelona Lassa (Spánn)

Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (Svíþjóð)

Ólafur Gústafsson, KIF Kolding (Danmörk)

Leikstjórnendur:

Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH

Haukur Þrastarson, Selfoss

Ólafur Bjarki Ragnarsson, SG Handball West Wien (Austurríki)

Hægri skytta:

Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Håndbold (Danmörk)

Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf (Þýskaland)

Ragnar Jóhannsson, TV 05/07 Hüttenberg (Þýskaland)

Hægra horn:

Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC (Þýskaland)

Theódór Sigurbjörnsson, ÍBV

Línumenn:

Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad (Svíþjóð)

Vignir Svavarsson, Team Tvis Holstebro (Danmörk)

Ýmir Örn Gíslason, Valur

Varnarmenn:

Alexander Örn Júlíusson, Valur