
Axel Stefánsson hefur valið hóp sem að mestu er skipaður leikmönnum úr íslensku deildinni
Axel Stefánsson hefur valið hóp sem að mestu er skipaður leikmönnum úr íslensku deildinni
Bjarni Fritzson þjálfari U20 ára landsliðs karla hefur valið 21 leikmann til æfinga og keppni í sumar.
Íslenskur sigur 34-31 gegn Litháen og strákarnir okkar á HM 2019.
Uppselt er á leikinn í kvöld. Biðjum þá sem tryggðu sér miða um að mæta snemma og í bláu. ÁFRAM ÍSLAND!
Það fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á úrslitaleikinn um laust sæti á HM 2019.
Rafmögnuð stemning framundan í Höllinni á miðvikudag og nú þurfa strákarnir á stuðningi að halda!
Strákarnir okkar mæta til leiks í Litháen í fyrri leik liðanna um laust sæti á HM 2019.
Handhafar A aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á landsleik Íslands og Litháen í undankeppni HM geta nálgast miða á leikinn mánudaginn 11.júní milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.
Gríðarlega mikilvægir leikir gegn Litháen framundan.
Stelpurnar okkar snéru við taflinu í öðrum leik liðanna.
Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson hafa valið 25 stúlkur til æfinga helgina 8. – 10. júní nk.
Helgina 9. – 10. júní verður æfingahelgi hjá Handboltaskóla HSÍ og ARION-banka. Leikmenn fæddir árið 2005 fá þá tækifæri til að æfa undir stjórn landsliðsþjálfara HSÍ og aðstoðarmanna þeirra.
Stelpurnar okkar léku vináttulandsleik í Danmörku í dag.
Strákarnir okkar gegn Litháen miðvikudaginn 13. júní. Úrslitaleikur um laust sæti á HM 2019. Tryggið ykkur miða!
Stelpurnar okkar töpuðu fyrir Dönum 24-17 í lokaleik sínum í undankeppni EM en leikið var í Danmörku.
Slæm byrjun varð liðinu að falli þrátt fyrir hetjulega baráttu í seinni hálfleik.
Axel Stefánsson hefur valið 16 leikmenn sem mæta Tékkum í Laugardalshöll kl. 19.30 í kvöld.
Maksim Akbachev og Örn Þrastarson hafa valið æfingahópa U16 og U15 ára landslið karla sem munu koma saman til æfinga helgina 8.-10. júní n.k.
Glæsilegt lokahóf fór fram í gærkvöldi og voru þau bestu verðlaunuð.
Æfingahelgi í hæfileikamótunar HSÍ og Bláa lónsins verður helgina 1.-3. júní n.k. Hóparnir sem valdir hafa verið að þessu sinni samanstanda af piltum og stúlkum fæddum 2004. Æfingarnar fara fram í TM-höllinni í Garðabæ
Helgina 1.-3. júní n.k. munu U20 og U18 ára landslið karla koma saman til æfinga.
Stefán Arnarson og Hrafnhildur Skúladóttir þjálfarar U-20 ára landsliðs kvenna hafa valið þá 16 leikmenn sem taka þátt á HM í Ungverjalandi í sumar.
Skráning er hafin á þjálfaranámskeið HSÍ helgina 1. – 3. júní.
Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið hóp fyrir European Open í Svíþjóð í byrjun júlí.
Úrskurður aganefndar 20. maí 2018
ÍBV sigrar FH 3-1 og tryggir sér þrennuna eftirsóttu.
Úrskurður aganefndar 19. maí 2018.
Tryggja Eyjamenn sér titilinn eða nær FH að knýja fram oddaleik í dag?
Vegna leikbrots í leik ÍBV og FH.
Hafnfirðingar þurfa sigur á heimavelli á laugardag.
Hófið fer fram föstuadginn 25. maí.
Eftirvæntingin gríðarleg fyrir leik kvöldsins.
Stefnir í eina mögnuðustu rimmu síðari ára.
Fræðslunefnd HSÍ stendur fyrir þjálfaranámskeiðum á 1., 2. og 3. stigi fyrstu helgina í júní.
Framundan eru úrslitaleikir gegn Litháen um laust sæti á HM 2019.
Orrustan heldur áfram kl. 19.30 í Kaplakrika í kvöld.
Orrustan um Íslandsmeistaratitilinn hófst með látum.
Leik ÍBV og FH í úrslitaeinvígi Olísdeildar karla hefur verið frestað til kl. 17.30 vegna samgönguörðugleika.
Orrustan um Íslandsmeistaratitilinn hefst í dag kl. 16.00.
Allar æfingarnar verða í Íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ.
Valur er Íslandsmeistari í 3.fl karla eftir sigur á Fjölni/Fylki, 37-29.
Fram er Íslandsmeistari í 3.fl kvenna eftir sigur á FH, 21-19.
Valur er Íslandsmeistari í 4.ka. eldri eftir sigur á Selfoss, 24-17.
ÍBV er Íslandsmeistari í 4.kv. eldri eftir sigur á Fylki, 21-17 í miklum spennuleik.
Valur er Íslandsmeistari í 4.ka. yngri eftir sigur á Selfoss, 23-20 í kaflaskiptum leik.
Grótta varð í dag Íslandsmeistari í 4.kv. yngri eftir sigur á Haukum í bráðskemmtilegum leik.
Stjörnur framtíðarinnar leika listir sínar í beinni í dag.
Jónatan Magnússon lætur af störfum að eigin ósk.
Úrskurður aganefndar þriðjudaginn 8. maí 2018.
Uppselt á leik Selfoss og FH í kvöld. Spennið beltin!