Maksim Akbachev og Örn Þrastarson hafa valið æfingahópa U16 og U15 ára landslið karla sem munu koma saman til æfinga helgina 8.-10. júní n.k. 

Allar æfingar verða í íþróttahúsinu í Kaplakrika í Hafnarfirði.

föstudagur 8.júní
    16:00-17:30 laugardagur 9.júní
    11:00-12:30sunnudagur 10.júní
    9:00-10:30

                                    14:00-15:30 

Nánari upplýsingar veitir Maksim Akbashev, maksimakb@gmail.com

Leikmenn fæddir 2002:Adam Thorstensen, ÍR

Andri Finnsson, Valur

Andri Már Rúnarsson, Þýskaland

Ari Pétur Eiríksson, Grótta

Arnór Ísak Haddsson, KA

Arnór Viðarsson, ÍBV

Aron Hólm Kristjánsson, Þór Ak

Áki Hlynur Andrason, Valur

Benedikt Gunnar Óskarsson, Valur

Brynjar Vignir Sigurjónsson, Afturelding

Einar Bragi Aðalsteinsson, HK

Einar Rafn Magnússon, Víkingur

Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukar

Gunnar Hrafn Pálsson, Grótta

Haraldur Bolli Heimisson, KA

Jakob Aronsson, Haukar


Jón Ólafur Þorsteinsson, Þór Ak

Kári Tómas Hauksson, HK

Kristján Pétur Barðason, HK

Kristófer Máni Jónasson, Haukar


Loftur Ásmundsson, HK

Magnús Gunnar Karlsson, Haukar


Ólafur Einar Sigurðsson, Noregur

Óli Einarsson, KA

Ragnar Sigurbjörnsson, KA

Símon Michael Guðjónsson, HK

Stefán Pétursson, Valur

Tómas Sigurðsson, Valur

Tryggvi Þórisson, Selfoss

Vilhelm Freyr Steindórsson, Selfoss

Leikmenn fæddir 2003:Alex Már Júlíusson, Haukar

Bjarni Dagur Svansson, ÍR

Breki Hrafn Valdimarsson, Valur


Breki Þór Óðinsson, ÍBV

Dagur Fannar Möller, Valur

Daníel Atli Zaiser, ÍR

Eðvald Þór Stefánsson, Grótta

Elvar Elí Hallgrímsson, Selfoss


Felix Már Kjartansson, HK

Grímur Ingi Jakobson, Grótta

Halldór Ingi óskarsson, Víkingur

Hannes Ísberg Gunnarsson, Grótta

Haraldur Helgi Agnarsson, Valur


Hilmar Bjarki Gíslason, KA

Ísak Gústafsson, Selfoss

Jóhann Bjarki Hauksson, KA

Jóhannes Berg Andrason, Víkingur

Jón Vignir Pétursson, Selfoss

Jón Þórarinn Þorsteinsson, Selfoss

Knútur Gauti Eymarsson Kruger, Valur

Kristófer Róbert Magnússon, Noregur

Krummi Kaldal Jóhannsson, Grótta

Marínó Gauti Gunnlaugsson, Víkingur

Mikael Andri Samúelsson, Haukar


Natan Þór Jónsson, Selfoss

Reynir Freyr Sveinsson, Selfoss


Sigurgeir Aðalsteinsson, Þór Ak

Stefán Árni Arnarsson, Valur

Steinar Logi Jónatansson, Haukar

Tómas Þórðarson, KA

Tryggvi Garðar Jónsson, Valur