Það er heldur betur mikið undir í dag og á miðvikudag þegar að Ísland og Litháen mætast í tveimur umspilsleikjum um laust sæti á HM 2019 sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku í janúar.

Leikurinn í dag hefst kl. 16.00 í Vilnius og verður gríðarlega spennandi að sjá hvernig strákarnir okkar mæta til leiks. 

Leikurinn verður í beinni á Rúv.

Á miðvikudag mætast svo liðin aftur í seinni leik einvígisins.

ÍSLAND – LITHÁEN miðvikudag kl. 20.00 í Laugardalshöll.

Mætum snemma, klæðumst bláu og styðjum strákana okkar alla leið inn á HM 2019.

MIÐASALA HÉR.

 

ÁFRAM ÍSLAND!