Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið hóp fyrir European Open í Svíþjóð í byrjun júlí.

Mótið fer fram í Gautaborg í Svíþjóð 2. – 6. júlí og er íslenska liðið í riðli með Frakklandi, Spáni, Finnlandi og Azerbaijan.

Hópinn má sjá hér:

Andrea Gunnlaugsdóttir, ÍBV

Ásdís Þóra Ágústdóttir, Valur

Ásthildur Bjarkadóttir, Fylkir

Bríet Ómarsdóttir, ÍBV

Elín Rósa Magnúsdóttir, Fylkir

Hanna Karen Ólafsdóttir, Fylkir

Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV

Ída Margrét Stefánsdóttir, Valur

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK

Katrín Tinna Jensdóttir, Fylkir

Linda Björk Brynjarsdóttir, ÍBV

María Lovísa Jónasdótir, Grótta

Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór

Selma María Jónsdóttir, Fylkir

Úlfhildur Tinna Lárusdóttir, UMFA

Valgerður Ósk Valsdóttir, FH

*Til vara:

Guðlaug Embla Hjartardóttir, ÍR

Lísa Bergdís Arnarsdóttir, Stjarnan

Sigrún Tinna Siggeirsdóttir, Stjarnan

*varamenn æfa með liðinu fram að móti.