Föstudaginn 25. maí fer fram glæsilegt lokahóf HSÍ í Gullhömrum þar sem veislustjóri verður enginn annar en Björn Bragi og hljómsveitin Næsland mun halda uppi fjörinu eftir að verðlaunaafhendingu er lokið. Þetta verður eitthvað!

Sendið línu á alfred@hsi.is og tryggið ykkur miða.