Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem spila fyrri umspilsleikinn við Litháen um laust sæti á HM 2019. Leikurinn fer fram í Vilnius á föstudag og hefst kl. 16.00 og
er að sjálfsögðu í beinni á Rúv.

Blaðamannafundinn má sjá hér.

Seinni leikurinn fer svo fram miðvikudaginn 13. júni og þar ætlum við að fylla Höllina, mæta í bláu og styðja strákana okkar alla leið á HM!

Um er að ræða mikilvægustu leiki strákana okkar í langan tíma því lokakeppni HM 2019 fer fram í vöggu handboltans, Þýskalandi og Danmörku.

Tryggið ykkur miða tímanlega!

MIÐASALA Á TIX.IS.

 

Hópurinn sem Guðmundur valdi er eftirfarandi: