
Íslenska landsliðið í handknattleik karla steig í kvöld mikilvægt skref í átt að markmiði sínu að komast í milliriðlakeppnina á Evrópumótinu í handknattleik þegar það lagði landslið Rússa örugglega með 11 marka mun, 34:23, með frábærri frammistöðu í Malmö Arena.