BÓNUSMÁNUÐUR! 

HSÍ og Bónus í samvinnu við aðildarfélög HSÍ bjóða krökkum í 1.-4. bekk að æfa handbolta frítt í janúar. Einnig fá þeir sem skrá sig frían mjúkbolta. Komdu í handbolta.

Smelltu hér til að skrá
þig og í framhaldinu færðu sendan til þín þá æfingartíma hjá því félaginu sem er næst þér.