Handknattleikssamband Íslands og Höldur hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Höldur sem rekur Bílaleigu Akureyrar hefur undan farin ár verið bakhjarl HSÍ og fagnar HSÍ því að endurnýja samstarfssamning sinn við þetta öfluga fyrirtæki. Vörumerki Bílaleigu Akureyrar verður áfram áberandi á baki landsliðstreyjunnar eins og undanfarin ár enda orðin þekkt tenging milli HSÍ og Bílaleigu Akureyrar. 

“Stuðningur frá íslensku atvinnulífi við HSÍ algjörlega ómetanlegur. Höldur hefur verið traustur bakhjarl HSÍ um árabil og er það mikilvægt fyrir íslenskan handknattleik að sá stuðningur sé núna endurnýjaður“. segir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ.

HSÍ lýsir yfir ánægju sinni með þennan samning og vonast til þess að eiga gott samstarf við Höld í framtíðinni. 

View this post on Instagram

Endurnýjun á samstarfssamningi milli HSÍ og Hölds – Bílaleigu Akureyrar Handknattleikssamband Íslands og Höldur hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Höldur sem rekur Bílaleigu Akureyrar hefur undan farin ár verið bakhjarl HSÍ og fagnar HSÍ því að endurnýja samstarfssamning sinn við þetta öfluga fyrirtæki. Vörumerki Bílaleigu Akureyrar verður áfram áberandi á baki landsliðstreyjunnar eins og undanfarin ár enda orðin þekkt tenging milli HSÍ og Bílaleigu Akureyrar. “Stuðningur frá íslensku atvinnulífi við HSÍ algjörlega ómetanlegur. Höldur hefur verið traustur bakhjarl HSÍ um árabil og er það mikilvægt fyrir íslenskan handknattleik að sá stuðningur sé núna endurnýjaður“. segir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ. HSÍ lýsir yfir ánægju sinni með þennan samning og vonast til þess að eiga gott samstarf við Höld í framtíðinni. #handbolti

A post shared by
Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on