Þar með er milliriðlakeppni Evrópumótsins að baki og ljóst að íslenska landsliðið hafnar í 11. sæti mótsins. Einnig liggur fyrir hvað lið mætast í undanúrslitum á föstudaginn í Stokkhólmi. Annarsvegar mætast Norðmenn og Króatía og hinsvegar Spánn og Slóvenía. Portúgal vann Ungverjalandi í okkar milliriðli í dag og hirti þar með þriðja sæti riðilsins og annan farseðilinn í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer 17.-19. apríl.
Portúgal mætir Þýskalandi í viðureign um 5. sætið í Stokkhólmi á laugardaginn. Portúgal ásamt Slóveníu hafa tryggt sér sæti í forkeppni Ólympíuleikanna. Ef Slóvenía verður Evrópumeistar þá mun Ungverjaland taka sæti Slóveníu í forkeppninni.
Milliriðill tvö:
Noregur 5|5|0|0|157:135|10
Slóvenía 5|3|0|2|138:132|6
Portúgal 5|2|0|3|146:142|4
Ungverjaland 5|2|0|3|126:140|4
Svíþjóð 5|2|0|120:123|4
Ísland 5|1|0|4|126:142|2
Noregur og Slóvenía fara í undanúrslit. Portúgal leikur um 5. sæti við Þýskaland.
Úrslit:
Slóvenía – Svíþjóð 21:19 (í riðlakeppni)
Noregur – Portúgal 34:28 (í riðlakeppni)
Ungverjaland – Ísland 24:18 (í riðlakeppni)
Ísland – Slóvenía 27:30
Noregur – Ungverjaland 36:29
Portúgal – Svíþjóð 35:25
Portúgal – Ísland 25:28
Slóvenía – Ungverjaland 28:29
Noregur – Svíþjóð 23:20
Portúgal – Slóvenía 24:29
Noregur – Ísland 31:28
Portúgal – Ungverjaland 34:26
Noregur – Slóvenía 33:30
Svíþjóð – Ísland 32:25
Milliriðill eitt:
Spánn 5|4|1|0|153:127|9
Króatía 5|4|1|0|127:113|9
Þýskaland 5|3|0|2|141:125|6
Austurríki 5|1|1|3|139:156|3
Hv.Rússl. 5|1|1|3|138:160|3
Tékkland 5|0|0|5|122:139|0
Spánn og Króatía fara í undanúrslit. Þýskaland mætir Portúgal um 5. sætið.
Úrslit:
Austurríki – Tékkland 32:29 (í riðlakeppni)
Króatía – Hvíta-Rússland 31:23 (í riðlakeppni)
Spánn – Þýskaland 33:26 (í riðlakeppni)
Spánn – Tékkland 31:26
Króatía – Austurríki 27:23
Hvíta-Rússland – Þýskaland 23:31
Hvíta-Rússland – Tékkland 28:25
Spánn – Austurríki 30:26
Króatía – Þýskaland 25:24
Króatía – Tékkland kl. 22:21
Hvíta-Rússland – Spánn 28:37
Austurríki – Þýskaland 22:34
Króatía – Spánn 22:22
Hvíta-Rússland – Austurríki 36:36
Tékkland – Þýskaland 22:26
Undanúrslitaleikirnir verða háðir á föstudag.
Bronsleikurinn fer fram á laugardaginn.
Viðureignin um fimmta sætið verður einnig á laugardaginn.
Úrslitaleikur EM fer fram á sunnudaginn.
Spánverjar eru ríkjandi Evrópumeistarar.#strakarnirokkar

#handbolti

#ehfeuro2020

#dreamwinremember