Þegar þátttöku íslenska landsliðsins á EM er lokið er ekki úr vegi að líta yfir nokkra tölfræðiþætti.
Mörk, skot, nýting
Kári Kristján Kristjánsson 15 – 18 – 83%
Aron Pálmarsson 23 – 53 – 43 %
Bjarki Már Elísson 23 – 32 – 72%
Guðjón Valur Sigurðsson 18 – 26 – 69%
Ýmir Örn Gíslason 4 – 6 – 67%
Ólafur Andrés Guðmundsson 13 – 25 – 52%
Alexander Petersson 23 – 46 – 50%
Arnór Þór Gunnarsson 12 – 18 – 67%
Arnar Freyr Arnarsson 0 – 1 – 0%
Sigvaldi Björn Guðjónsson 15 – 20 – 75%
Haukur Þrastarson 6 – 9 – 67%
Elvar Örn Jónsson 6 – 18 – 33%
Viggó Kristjánsson 13 – 21 – 62%
Sveinn Jóhannsson 1 – 1 – 100%
Janus Daði Smárason 19 – 28 – 68%Markvarsla, varin, fjöldi skota, %
Björgvin Páll Gústavsson 42 – 164 – 26%
Viktor Gísli Hallgrímsson 25 – 92 – 27%
Samtals 67 – 262 – 26%Strákarnir okkar voru í 48 mínútur í tveggja mínútna kælingu á mótinu. Elvar Örn Jónsson var lengst utan vallar, 14 mínútur. Næstur var Ýmir Örn Gíslason í 10 mínútur.Alls fékk íslenska liðið á sig 191 mark í keppninni og það skoraði jafn mörg í 350 sóknum sem er 55% nýting. Liðið skoraði úr 26 af 33 hraðaupphlaupum sem það fékk, sem var 79% nýting.Fjöldi stoðsendinga:
Aron Pálmarsson 16
Alexander Petersson 12
Ólafur Andrés Guðmundsson 10
Haukur Þrastarson 7
Viggó Kristjánsson 7
Elvar Örn Jónsson 6
Sigvaldi Björn Guðjónsson 5
Björgvin Páll Gústavsson 3
Janus Daði Smárason 3
Kári Kristján Kristjánsson 3
Arnór Þór Gunnarsson 2
Guðjón Valur Sigurðsson 2
Sveinn Jóhannsson 2
Arnar Freyr Arnarsson 1
Bjarki Már Elísson 1
Ýmir Örn Gíslason 1Vítanýting:
Bjarki Már Elísson 10/12
Arnór Þór Gunnarsson 5/10
Sigvaldi Björn Guðjónsson 3/4
Viggó Kristjánsson 0/1Varin vítaköst:
Björgvin Páll Gústavsson 0/7
Viktor Gísli Hallgrímsson 7/16