Nú þegar lokaumferð milliriðla á EM2020 er framundan á morgun er ekki úr vegi að líta á hvernig staðan er áður en flautað verður til leiks.

Milliriðill tvö:

Noregur 4|4|0|0|124:105|8

Slóvenía 4|3|0|2|108:99|6


Ungverjaland 4|2|0|2|100:106|4

Portúgal 4|1|0|3|112:116|2

Ísland 4|1|0|3|101:110|2

Svíþjóð 4|1|0|3|88:97|2

Noregur er öruggur um sæti í undanúrslitum

Lokaumferðin:

22.1 Portúgal – Ungverjaland kl. 15

22.1 Noregur – Slóvenía kl. 17.15

22.1 Svíþjóð – Ísland kl. 19.30

Úrslit:

Slóvenía – Svíþjóð 21:19 (í riðlakeppni)

Noregur – Portúgal 34:28 (í riðlakeppni)

Ungverjaland – Ísland 24:18 (í riðlakeppni)

Ísland – Slóvenía 27:30

Noregur – Ungverjaland 36:29

Portúgal – Svíþjóð 35:25

Portúgal – Ísland 25:28

Slóvenía – Ungverjaland 28:29

Noregur – Svíþjóð 23:20

Portúgal – Slóvenía 24:29

Noregur – Ísland 31:28

Ungverjaland – Svíþjóð 18:24

Milliriðill eitt:

Spánn 4|4|0|0|131:105|8

Króatía 4|4|0|0|105:91|8

Þýskaland 4|2|0|2|115:103|4

Austurríki 4|1|0|3|103:120|2

Hv.Rússl. 4|1|0|3|102:124|2

Tékkland 4|0|0|4|100:113|0

Spánn og Króatía hafa tryggt sér sæti í undanúrslitum.

Lokaumferðin:

22.1 Króatía – Spánn kl. 15

22.1 Hvíta-Rússland – Austurríki kl. 17.15

22.1 Tékkland – Þýskaland kl. 19.30

Úrslit:

Austurríki – Tékkland 32:29 (í riðlakeppni)

Króatía – Hvíta-Rússland 31:23 (í riðlakeppni)

Spánn – Þýskaland 33:26 (í riðlakeppni)

Spánn – Tékkland 31:26

Króatía – Austurríki 27:23

Hvíta-Rússland – Þýskaland 23:31

Hvíta-Rússland – Tékkland 28:25

Spánn – Austurríki 30:26

Króatía – Þýskaland 25:24

Króatía – Tékkland kl. 22:21

Hvíta-Rússland – Spánn 28:37

Austurríki – Þýskaland 22:34

Við lok milliriðlakeppninnar leika tvö efstu lið hvors riðils í kross í undanúrslitum föstudaginn 24. janúar. Sigurliðin leika til úrslita á sunnudaginn. Tapliðin bítast um bronsið á laugardaginn. Eins verður leikið um 5. og 6. sætið á laugardaginn vegna niðurröðunar í tvö sæti í riðla fyrir forkeppni Ólympíuleikanna. Liðin sem hafna í þriðja sæti hvors milliriðils leika um 5. og 6. sætið.

Leiktímar að ofan eru miðaðir við klukkuna á Íslandi.