
U-17 kvenna | Sigur í undanúrslitum gegn Spánverjum Stelpurnar okkar mættu Spánverjum í undanúrslitum EHF Championship í Svyturio Arena í Klaipéda í dag. Íslenska liðið byrjaði þennan leik af miklum krafti og náði forystunni í byrjun leiks og leiddu mest 6-2 en Spánverjarnir voru ekki af baki dottnir og reyndu hvað þeir gátu að klóra í…