
A landslið kvenna | 2. sætið staðreynd í Cheb Stelpurnar okkar léku lokaleik sinn á fjögura liða móti í Cheb með því að leika við heimakonur frá Tékklandi. Nokkuð jafnræði var með liðunum fyrstu fimm mínútur leiksins en eftir það náðu Tékkar yfirhöndinni. Þegar mest var munurinn kominn í fimm mörk en þá náðu stelpurnar…