
A landslið kvenna | Frábær sigur gegn Tyrklandi Stelpurnar okkar léku gegn Tyrklandi á Ásvöllum í dag í undankeppni EM 2022. Olís bauð frítt á leikinn og mættu um 1300 áhorfendur í þeirra boði og stemningin á Ásvöllum var stórkostleg. Ísland byrjaði leikinn af krafti og náðu mest átta marka forystu í fyrri hálfleik. Liðið…