
Handboltaskóli HSÍ og Alvogen Handboltaskóli HSÍ og Alvogen hefur verið starfræktur í yfir 25 ár með góðum árangri. Í ár verður hann helgina 11. – 13. júní og gert er ráð fyrir að yfir 160 börn æfi undir stjórn þjálfara HSÍ og aðstoðarmanna þeirra. Handboltaskólinn fer fram í einu af stóru íþróttahúsunum á höfuðborgarsvæðinu þar…