
A landslið karla | Svekkjandi tap í framlengdum leik! Í kvöld mættu strákarnir okkar Noregi í úrslitaleik um 5. sæti EM 2022. Það lið sem myndi enda í 5. sæti væri komið með farmið á HM 2023. Leikurinn byrjaði jafn og var hraðinn mikill framan af leik. Norðmenn voru svo örlítið sterkari og leiddu í…