
U-19 ára landslið karla mætti Litháen í lokaleiknum í riðlakeppni European Open í Gautaborg nú í morgun. Strákarnir okkar hófu leikinn af krafti og eftir 8 mínútur var staðan 5-1. Sá munur átti bara eftir að aukast, liðið að leika fínan handbolta þar sem góð vörn og hraðaupphlaup voru áberandi. Hálfleikstölur 12-5. Síðari hálfleikurinn spilaðist…