
A landslið karla | Stórsigur gegn Svartfellingum Strákarnir okkar mættu Svartfellingum í lokaleik liðanna í milliriðli á EM í Ungverjalandi, fyrir leikinn var ljóst að sigurliðið myndi hið minnsta leika um 5. sætið á mótinu en ef allt gengur upp átti íslenska liðið möguleika á því að komast í undanúrslit. Íslenska liðið hóf leikinn af…