
U-18 karla | 7 marka tap gegn Ungverjum Strákarnir okkar léku sinn annan leik á EM í Svartfjallalandi fyrr í dag, andstæðingar dagsins voru Ungverjar en bæði lið unnu góðar sigra í fyrstu umferð keppninnar. Íslensku strákarnir voru ekki með á nótunum í byrjun leiks og lendu 1-8 undir eftir 10 mínútur. Eftir það jafnaðist…