
Úrskurður aganefndar 22. nóvember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Ágúst Atli Björgvinsson leikmaður Aftureldingar U hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Aftureldingar U og HK U í 2. deild karla þann 15.11.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar…