
Olísdeild karla | Úrslitin ráðast í kvöld Síðari leikur Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla fer fram í kvöld kl. 19.30 að Ásvöllum í Hafnarfirði. Valsmenn unnu fyrri leikinn með þriggja marka mun, 32-29 sl. þriðjudag en leikið er með sama fyrirkomulagi og í Evrópukeppnum. Stöð 2 verður með beina útsendingu frá Ásvöllum…