
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari valdi í gærkvöldi þá sextán leikmenn sem héldu nú í morgunsárið til Portúgals. Strákarnir okkar leika gegn heimamönnum þar ytra á miðvikudaginn kl. 19:30 og verður leikurinn í beinni útsendingu á RÚV. Hópurinn kemur svo heim strax á fimmtudaginn og hefja þá undirbúning sinn fyrir heimaleik sinn gegn Portúgal sem fram fer…