Þróttur leggur verkefninu lið með því að bjóða öllum stúlkum í yngri aldursflokkum að æfa handbolta frítt fram að áramótum og eru iðkendur og foreldrar þeirra hvattir til þess að nýta sér þennan möguleika og prófa skemmtilegar æfingar.

Æfingatöflu má finna hér https://www.trottur.is/um-thrott/aefingatoflur/ og mikilvægt er að iðkendur séu skráðir þrátt fyrir að frítt sé að æfa.  Hægt er að ganga frá skráningu hér https://trottur.felog.is/

Nánari upplýsingar veitir íþróttastjóri Þróttar á netfanginu thorir@trottur.is