
Stelpurnar okkar léku í dag sinn fyrsta leik í forkeppni HM sem fram fer í Skopje í Norður Makedóníu. Jafnræði við með liðunum í upphafi leiks og þegar tíu mínútur voru liðnar af leiknum var staðan 2 – 2. Íslenska liðið átti þá frábæran kafla og skoraði fimm mörk í röð og breytti stöðunni í…