Vegna veðurs hefur leik Vals og Þórs Akureyri sem fara átti fram í dag verið frestað, unnið er að því að finna nýjan leiktíma á viðeign þessara liða.