Vegna veðurs hefur leik Vals og KA/Þórs sem fara átti fram í dag verið frestað. Leikurinn fer fram mánudaginn 24. janúar nk. kl. 18:30. Einnig hefur leik Hauka U og Harðar í Grill 66 deildinni verið frestað, unnið er að því að fína nýja tímasetningu fyrir þann leik.