Í dag var dregið í 32 liða úrslit Coca-Cola bikars karla. 19 lið eru skráð til leiks og var því dregið í 3 viðureignir. 

Þessi lið mætast í 32 liða úrslitum Coca-Cola bikarsins:

ÍBV 2 – Vængir Júpíters

Þór Ak. – KA

Haukar – Selfoss

Leikirnir fara fram 6. – 7. október.