
Í ljósi þeirrar óvissu sem er í þjóðfélaginu vegna nýrrar bylgju Covid-smita og í þeim tilgangi að leggja lóð á vogarskál baráttunnar við útbreiðslu veirunnar hefur mótanefnd HSÍ og stjórn HSÍ tekið þá ákvörðun að fresta eftirtöldum viðburðum: A landslið kvenna, æfingavika 28. Sept – 4. okt Yngri landslið, æfingahelgi 30. Sept – 4. okt…