
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik gerði í dag jafntefli við Svartfellinga í Laugardalshöll, 19-19, í umspili fyrir HM í Danmörku í desember. Staðan í hálfleik var 11-10, gestunum í vil. Þetta var síðari leikir liðanna, en Svartfellingar unnu þann fyrri með níu marka mun og hafa því tryggt sér sæti á HM.