Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið 23 leikmenn til að taka þátt í undirbúningi fyrir umspilsleikina við Svartfjallaland um laust sæti á HM 2015.

Liður í undirbúningnum eru vináttulandsleikir við Pólland í Póllandi dagana 27.-31.maí.

Leikirnir í Póllandi eru: 29. maí kl. 15.30 og 30.maí kl. 16.00.

Leikirnir við Svartfellinga eru: 7. júní í Svartfjallandi kl. 18.30 og 14. júní í Laugardalshöllinni kl. 14.30.

Allar tímasetningar eru að íslenskum tíma.


Hópurinn er eftirfarandi:

Markmenn:

Florentina Stanciu, Stjarnan

Guðrún Ósk Maríasdóttir, FH

Melkorka Mist Gunnarsdóttir, Fylkir

Aðrir leikmenn:

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Grótta

Arna Sif Pálsdóttir, SK Aarhus

Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram

Birna Berg Haraldsdóttir, Sävehof

Eva Björk Davíðsdóttir, Grótta

Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan

Hildigunnur Einarsdóttir, Tertnes

Hildur Þorgeirsdóttir, Koblenz

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss

Karólína Lárudóttir, Grótta

Kristín Guðmundsdóttir, Valur

Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram

Ramune Pekarskyte, LE Havre

Rut Jónsdóttir, Randers

Steinunn Hansdóttir, Skanderborg

Sunna Jónsdóttir, BK Heid

Thea Imani Sturludóttir, Fylkir

Unnur Ómarsdóttir, Skrim

Þórey Rósa Stefánsdóttir, Våg Vipers

Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Kongsvinger

Tveir nýliðar eru í hópnum að þessu sinni, Eva Björk Davíðsdóttir og Thea Imani Sturludóttir.

Þá er Karen Knútsdóttir frá vegna meiðsla og getur ekki verið með að þessu sinni.