Dregið hefur verið í riðla á HM U-19 sem fram fer í Rússlandi í ágúst á þessu ári. Ísland leikur í B-riðli með Spáni, Noregi, Þýskalandi, Egyptalandi og Venesúela.

Riðlarnir eru þessir:

A-riðill:

Ungverjaland

Svíþjóð

Kórea

Pólland

Síle

Serbía

B-riðill:

Spánn

Noregur

Þýskaland

Egyptaland

ÍSLAND

Venesúela

C-riðill:

Danmörk

Sviss

Rússland

Katar

Alsír

Króatía

D-riðill:

Frakkland

Slóvenía

Brasilía

Argentína

Japan

Túnis

HM U-19 verður eins og áður segir haldið í Rússlandi og stendur keppnin yfir frá 12.-23.ágúst.