Valinn hefur verið æfingarhópur u-15 ára landsliðs karla sem kemur saman til æfinga í næstu viku og leikur 2 vináttulandsleiki við Færeyjar um aðra helgi.

Æfingar eru sem hér segir:

Fimmtudagur 14.maí kl.11.30 – 13.00 Vodafone Höllin

Föstudagur 15.maí kl.13.30 – 15.00 Vodafone Höllin


Hópurinn er eftirfarandi.

Markmenn:

Björgvin Franz Björgvinsson, Afturelding

Haukar Brynjarsson, Þór

Sigurður Dan Óskarsson, FH

Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram

Aðrir leikmenn:

Arnar Máni Rúnarsson, Fjölnir

Arnór Snær Óskarsson, Valur

Dagur Gautason, KA

Dagur Kristjánsson, ÍR

Daníel Freyr Rúnarsson, Fjölnir

Davíð Elí Heimisson, HK

Einar Örn Sindrason, FH

Eiríkur Þórarinsson, Valur

Goði Ingvar Sveinsson, Fjölnir

Hafsteinn Óli Ramos Rocha, Fjölnir

Jón Bald Freysson, Fjölnir

Jónas Eyjólfur Jónasson, Haukar

Jónatan Marteinn Jónsson, KA

Már Ægisson, Fram

Ólafur Haukur Júlíusson, Fram

Tjörvi Týr Gíslason, Valur

Tumi Steinn Rúnarsson, Valur

Unnar Steinn Ingvarsson, Fram

Úlfar Páll Monsi Þórðarson, Valur

Viktor Jónsson, Valur

Þjálfari er Heimir Ríkarðsson og honum til aðstoðar er Magnús Kári Jónsson.